Ráðgjafahópur
Ráðgjafahópur
Eftirtaldir hafa samþykkt að skipa ráðgjafahóp í sjálfboðavinnu. Hópurinn mun halda einn fjarfund á ári (engin losun frá flugi), rýna drög að niðurstöðuskýrslum o.fl:
Jason Haines, vallarstjóri á Sunshine Coast Golf & Country Club í Kanada.
William Boogaarts, vallarstjóri hjá De Enk í Hollandi.
Jonathan Smith, framkvæmdastjóri GEO Foundation.
Brynjar Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ.
Árni Bragason, landgræðslustjóri.
Trygve Aamlid, prófessor hjá NIBIO í Noregi.
Hunki Yun frá bandaríska golfsambandinu, USGA.